Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kaffikjarnalausn
ENSKA
liquid coffee extract
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Tærir drykkir: Vatn, sítri, tærir ávaxta- eða grænmetissafar í eðlilegum styrkleika eða þykktir, ávaxtanektar, límonaði, síróp, bitterar, seyði, kaffi, te, bjórar, gosdrykkir, orkudrykkir o.þ.h., bragðbætt vatn, kaffikjarnalausn ...

[en] Clear drinks: Water, ciders, clear fruit or vegetable juices of normal strength or concentrated, fruit nectars, lemonades, syrups, bitters, infusions, coffee, tea, beers, soft drinks, energy drinks and the like, flavoured water, liquid coffee extract ...

Skilgreining
kaffikjarni í vökvaformi sem inniheldur ekki meira en 55% og ekki minna en 15% af kaffiþurrefni, miðað við þyngd, sem fenginn er með því að nota að minnsta kosti 2,3 kg af óbrenndu kaffi við framleiðslu á 0, 960 kg af kaffiþurrefni í fullunninni vöru (31977L0436)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira